fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Íslenska landsliðið upp um eitt sæti á heimslistanum

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 25. ágúst 2023 16:30

Fréttablaðið/Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

A landslið kvenna er í 14. sæti á heimslista FIFA sem gefinn var út í dag, föstudag. Liðið fer upp um eitt sæti á listanum frá því í júní.

Íslenska liðið hefur spilað tvo vináttulandsleiki frá útgáfu síðasta lista, Ísland tapaði 1-2 gegn Finnlandi og vann 1-0 gegn Austurríki.

Næst á dagskrá hjá íslenska liðinu eru leikir í Þjóðadeild kvenna þar sem Ísland á heimaleik gegn Wales 22. september og útileik gegn Þýskalandi 26. september. Mótsmiðasala fyrir þjóðadeildina er í fullum gangi, hægt er að tryggja sér miða hér.

Svíþjóð situr í toppsæti listans eftir gott gengi á heimsmeistaramótinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna