fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Kane fór góða meðferð í Þýskalandi – Fékk gefins bíl sem kostar meira en 10 milljónir

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 24. ágúst 2023 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane nýjasti leikmaður FC Bayern þarf ekki að kaupa sér bíl við komuna til Þýskalands því búið er að gefa kauðanum nýjan kagga.

Kane og allir leikmenn Bayern fengu nýjan Audi bíl í gær en Kane valdi sér rafmagnsbíl.

Kane valdi sér Audi Q8 rafmagnsbíl sem kostar frá 10 milljónum króna en líklega er Kane með alla helstu aukahluti.

Bíllinn er merktur Kane.

Bayern er með stóran samning við Audi og fá allir leikmenn félagsins nýjan bíl á hverju ári.

Leikmenn liðsins þurfa að nota þessa bíla þegar þeir mæta á æfingar og í leiki með Bayern samkvæmt samningi.

Í apríl árið 2020 fékk Kingsley Coman 7 milljóna króna sekt frá Bayern fyrir að mæta á McLaren bíl á æfingu.

Getty
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna