fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Myndband af Guardiola vekur gríðarlega athygli – Sjáðu hvernig hann brást við spurningu starfsmanns sem var nýbúinn að sekta hann

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 22. ágúst 2023 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Myndband af Pep Guardiola, stjóra Manchester City, fá stöðumælasekt fer nú eins og eldur í sinu um samfélagsmiðla.

Guardiola lagði ólöglega og þegar hann sneri aftur í bifreið sína var stöðumælavörður nýbúinn að sekta hann.

Það stoppaði starfsmanninn hins vegar ekki í því að biðja um mynd með Guardiola.

„Viltu mynd? Þú þarft þá að borga fyrir hana,“ sagði Guardiola þá og viðstaddir sprungu úr hlátri.

Spænski stjórinn hoppaði svo inn í bíl og keyrði af stað.

Sjón er sögu ríkari. Myndband af þessu er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna