fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Daníel nær mögnuðum áfanga í Garðabæ í kvöld

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 21. ágúst 2023 13:00

Úr leiknum í gær. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Daníel Laxdal nær þeim magnaða áfanga í kvöld að spila sinn 500 leik í búning félagsins. Magnað afrek hjá varnarmanninum knáa.

Daníel hefur upplifað súrt og sætt með uppeldisfélaginu en leikurinn gegn KR hefst klukkan 19:15 í kvöld.

Daníel er fæddur árið 1986 og hefur alla tíð leikið með Stjörnunni. Stjörnufólk ætlar að fjölmenna á völlinn í kvöld til að heiðra Daníel.

„All Hail the King (Stjarnan – KR),“ heitir viðburðurinn á leikinn þar sem Stjörnufólk er beðið um að mæta og styðja sína menn og heiðra Daníel.

KR og Stjarnan eru að berjast um fjórða sæti deildarinnar en gengi Stjörnunnar hefur verið gott undanfarið og liðið verið öflugt á heimavelli.

Daníel lék sína fyrstu deildarleiki með Stjörnunni árið 2004 þegar liðið var í næst efstu deild.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Kraftaverk að hann sé á lífi eftir áreksturinn

Kraftaverk að hann sé á lífi eftir áreksturinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“
433Sport
Í gær

Landsliðsmaðurinn viðurkennir að val Arnars Þórs hafi verið „algjört sjokk“ fyrir sig

Landsliðsmaðurinn viðurkennir að val Arnars Þórs hafi verið „algjört sjokk“ fyrir sig
433Sport
Í gær

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu