fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Chelsea búið að finna arftaka Kepa

Victor Pálsson
Sunnudaginn 20. ágúst 2023 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea leitar nú að varamarkmanni eftir að Kepa Arrizabalaga hélt til heimalandsins og samdi við Real Madrid.

Kepa skrifaði undir lánssamning við Real út tímabilið og verður Robert Sanchez í marki liðsins í vetur.

Chelsea vill fá öflugan varamarkmann til að keppa við Sanchez og er sterklega orðað við mann að nafni Djordje Petrovic.

Petrovic spilar með New England Revolution í Bandaríkjunum og segir Athletic að áhuginn sé mikill.

Hann er talinn besti markmaður MLS deildarinnar þessa stundina og hefur áður verið orðaður við evrópsk félög.

Chelsea er búið að bjóða 15 milljónir punda í Petrovic og eru líkur á að því tilboði verði tekið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna