fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Margir hissa eftir síðustu ákvörðun Payet – Mættur til Brasilíu

Victor Pálsson
Laugardaginn 19. ágúst 2023 19:00

Payet skoraði í dag.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margir knattspyrnuaðdáendur voru mjög hissa þegar Dimitri Payet var tilkynntur sem nýr leikmaður Vasco í Brasilíu.

Payet hefur aldrei áður leikið þar í landi en hefur reynt fyrir sér í Frakklandi, hans heimalandi, sem og á Englandi.

Payet varð samningslaus í sumar eftir dvöl hjá Marseille en hann lék þar í sex og hálft ár og var afar vinsæll.

Hann er einnig vinsæll á meðal stuðningsmanna West Ham eftir stutt stopp á Englandi sem gekk mjög vel.

Búist var við að Payet myndi skrifa undir hjá Nantes í Frakklandi eða þá fara til Sádí Arabíu en hann er af einhverjum ástæðum mættur til Brasilíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“