fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Kominn í nýtt lið eftir misheppnaða dvöl á Englandi

Victor Pálsson
Laugardaginn 19. ágúst 2023 22:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Diego Costa, fyrrum leikmaður Chelsea, hefur skrifað undir samning við brasilíska félagið Botafogo.

Þessi 34 ára gamli leikmaður hefur komið víða fyrir á ferlinum en var síðast hjá Wolves í úrvalsdeildinni.

Costa sannaði sig ekki á Molineaux vellinum en hann sneri aftur til Englands eftir áður mjög góða dvöl hjá Chelsea.

Nú mun Costa reyna fyrir sér í Brasilíu en hann er ættaður þaðan en ákvað samt að spila fyrir landslið Spánar.

Botafogo er í efstu deild Brasilíu og situr þar á toppnum og fær mikinn liðsstyrk með þessum félagaskiptum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna