Það er stórleikur á dagskrá í ensku úrvalsdleildinni í kvöld er Tottenham spilar við Manchester United.
Um er að ræða leik í annarri umferð deildarinnar en hann hefst klukkan 16:30 og er í London.
Man Utd vann tæpan sigur á Wolves í fyrstu umferð og þá gerði Tottenham 2-2 jafntefli við Brighton.
Hér má sjá byrjunarlið kvöldsins.
Tottenham: Vicario, Porro, Romero, Van de Ven, Udogie, Sarr, Bissouma, Maddison, Kulusevski, Richarlison, Son.
Manchester United: Onana, Wan-Bissaka, Varane, Martinez, Shaw, Casemiro, Mount, Antony, Fernandes, Garnacho, Rashford.