fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Joao Felix að mæta til Barcelona

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 18. ágúst 2023 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joao Felix er að fá sitt í gegn og Atletico Madrid er að lána hann til Barcelona út þessa leiktíð.

Felix lét vita af því í sumar að draumur hans væri að fara til Barcelona, hann hefur síðan þá æft með varaliði Atletico.

Felix var lánaður til Chelsea á síðustu leiktíð en hann og Diego Simeone þjálfari Atletico áttu ekki skap saman lengur.

Felix mun kosta 7-8 milljónir evra og kemur á láni út komandi leiktíð og verður hjá spænsku meisturunum.

Felix kostaði yfir 100 milljónir evra þegar Atletico keypti hann frá Portúgal en hann hefur ekki náð flugi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arsenal býst við að lykilmaðurinn verði með um helgina

Arsenal býst við að lykilmaðurinn verði með um helgina
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þekkir vel til í Danmörku og segir þetta umræðuna þar í landi um hugsanlega komu Arnars

Þekkir vel til í Danmörku og segir þetta umræðuna þar í landi um hugsanlega komu Arnars
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Jólaplata að koma úr óvæntri átt – Fáir vissu að hann væri að gefa út tónlist

Jólaplata að koma úr óvæntri átt – Fáir vissu að hann væri að gefa út tónlist
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Heilt ár síðan stórstjarnan skoraði mark í keppnisleik

Heilt ár síðan stórstjarnan skoraði mark í keppnisleik
433Sport
Í gær

Breska blaðið gerir stólpagrín að okkur Íslendingum – „Það hjálpaði þeim ekki í dag“

Breska blaðið gerir stólpagrín að okkur Íslendingum – „Það hjálpaði þeim ekki í dag“
433Sport
Í gær

Leikmenn United rifust innbyrðis í gærkvöldi – Amorim tjáir sig um málið

Leikmenn United rifust innbyrðis í gærkvöldi – Amorim tjáir sig um málið