fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Thierry Henry að landa starfi í heimalandinu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 17. ágúst 2023 12:00

Thierry Henry. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thierry Henry fyrrum framherji Arsenal er að landa nýju starfi í þjálfun en hann er að taka við U21 árs landsliði Frakklands.

Henry hefur verið aðstoðarþjálfari Belgíu en hefur einnig tekið að sér starf í Bandaríkjunum.

Frakkarnir ákváðu að reka Sylvain Ripoll eftir slakt gengi U21 liðsins á EM.

Henry starfar sem sérfræðingur í sjónvarpi en hefur mikla áhuga á þjálfun og er nú að landa starfi.

Henry hefur stýrt Monaco í Frakklandi en það gekk ekki vel og var sá franski ekki langlífur í starfi þar árið 2018.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“
433Sport
Í gær

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu
433Sport
Í gær

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth