fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Lingard heillar á æfingum hjá West Ham

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 17. ágúst 2023 21:30

Jesse Lingard

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jesse Lingard er sagður hafa heillað á æfingum West Ham undanfarið og gæti fengið samning hjá liðinu.

Lingard er samningslaus eftir að hafa verið hjá Nottingham Forest á síðustu leiktíð en þar gekk lítið upp hjá kappanum.

Á dögunum var sagt frá því að Lingard væri að æfa með West Ham til að halda sér í formi. Þá var einnig greint frá því að hann gæti fengið stuttan samning.

Sky Sports segir frá því í dag að frammistöður Lingard á æfingum hafi heillað marga innan félagsins og ekki orðið til þess að minnka líkurnar á að hann skrifi undir skammtímasamning þó ekkert sé í höfn.

Lingard lék með West Ham seinni hluta tímabilsins 2020-2021 og fór á kostum. Hann þekkir því vel til.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn 2. deildarliði Kára

Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn 2. deildarliði Kára
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Enskt stórlið á meðal þeirra sem fylgdust með Ronaldo yngri

Enskt stórlið á meðal þeirra sem fylgdust með Ronaldo yngri
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Verður líklegast áfram á Englandi

Verður líklegast áfram á Englandi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Börsungar til í að losa átta – Voru áður í lykilhlutverki

Börsungar til í að losa átta – Voru áður í lykilhlutverki
433Sport
Í gær

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna
433Sport
Í gær

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega