fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Fer til Sádí eftir allt saman

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 16. ágúst 2023 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er útlit fyrir að Aleksandar Mitrovic fari til Al Hilal frá Fulham eftir allt saman.

Sjálfur er leikmaðurinn löngu búinn að semja um eigin kjör við sádiarabíska félagið og vill ólmur komast í peningana þar í landi.

Fulham hefur hins vegar verið tregt til að hleypa Mitrovic í burtu en nú er verið að ganga frá smáatriðum á milli félaganna tveggja.

Serbinn er 28 ára gamall og hefur verið hjá Fulham síðan 2018. Hann var frábær á síðustu leiktíð þegar liðið hafnaði um miðja deild.

Eins og allir vita hefur fjöldi leikmanna farið til Sádí í sumar. Hjá Al Hilal hittir Mitrovic menn á borð við Neymar, Ruben Neves, Sergej Milinkovic-Savic og Kalidou Koulibaly.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Eru til í að bjarga honum frá Liverpool

Eru til í að bjarga honum frá Liverpool
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum
Glódís er leikfær
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Svona er landsliðshópurinn – Glódís snýr aftur

Svona er landsliðshópurinn – Glódís snýr aftur
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Reyndu að fjárkúga vel þekktan mann – Heimtuðu tugi milljóna

Reyndu að fjárkúga vel þekktan mann – Heimtuðu tugi milljóna
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arsenal opinberar nýja búninga og viðbrögðin standa ekki á sér – Myndir

Arsenal opinberar nýja búninga og viðbrögðin standa ekki á sér – Myndir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ekkert kemur í veg fyrir að hann endi hjá Liverpool

Ekkert kemur í veg fyrir að hann endi hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Flytur frá Manchester til Norwich

Flytur frá Manchester til Norwich
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn 2. deildarliði Kára

Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn 2. deildarliði Kára