Manchester City hefur opinberað nýja varabúninga fyrir komandi leiktíð.
Um er að ræða hvítar treyjur með vínrauðum kraga sem vekja nokkra lukku.
Manchester City's new away kit is here! 👏 pic.twitter.com/dvSlCwV3L8
— ESPN UK (@ESPNUK) August 10, 2023
City er auðvitað þrefaldur meistari eftir að hafa unnið deild, bikar og Meistaradeild á síðustu leiktíð.
Liðið hefur titilvörn sína annað kvöld þegar liðið mætir Burnley á útivelli í opnunarleik ensku úrvalsdeildarinnar.
Celebrating the city of Manchester! 🐝
— Manchester City (@ManCity) August 10, 2023