fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
433Sport

Ísak Andri staðfestur sem leikmaður Norrköping

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 18. júlí 2023 19:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísak Andri Sigurgeirsson er genginn í raðir sænska liðsins Norrköping en þetta var staðfest í kvöld.

Þessi skipti hafa legið í loftinu undanfarna daga en um er að ræða einn efnilegasta leikmann landsins.

Ísak var frábær fyrir Stjörnuna í sumar og vakti athygli erlendis og er skellur fyrir þá bláklæddu að sóknarmaðurinn kveðji á miðju tímabili.

Ísak fyllir skarðið sem Arnór Sigurðsson skilur eftir sig en hann hefur gert samning við Blackburnm.

Ísak er aðeins 19 ára gamall og gerir þriggja ára samning og er fjórði Íslendingurinn í herbúðum Norrköping.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Chelsea aftur farið að skoða Garnacho

Chelsea aftur farið að skoða Garnacho
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal er ekki hætt og vilja kaupa Eze

Arsenal er ekki hætt og vilja kaupa Eze
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

City gerir sturlaðan samning við Puma – Sá stærsti í sögu fótboltans

City gerir sturlaðan samning við Puma – Sá stærsti í sögu fótboltans
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eigandi Burnley gengur frá kaupum á Espanyol

Eigandi Burnley gengur frá kaupum á Espanyol
433Sport
Í gær

Nákvæmlega ekkert að gerast hjá United og Mbeumo

Nákvæmlega ekkert að gerast hjá United og Mbeumo
433Sport
Í gær

Fyrrum fréttamaður RÚV birtir myndband frá Akranesi – Spyr hvenær reglurnar hafi breyst

Fyrrum fréttamaður RÚV birtir myndband frá Akranesi – Spyr hvenær reglurnar hafi breyst
433Sport
Í gær

Segðir hegðun fólks til háborinnar skammar – Leggja ungan dreng í einelti á netinu

Segðir hegðun fólks til háborinnar skammar – Leggja ungan dreng í einelti á netinu
433Sport
Í gær

Chelsea mögulega án lykilmanns í byrjun tímabils

Chelsea mögulega án lykilmanns í byrjun tímabils