fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433Sport

Mitrovic líklega næstur til Sádi-Arabíu

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 14. júlí 2023 22:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Al Hilal og Aleksandar Mitrović hafa náð samkomulagi um persónuleg kjör leikmannsins. Nú þarf sádi-arabíska félagið að semja við Fulham.

Fulham hafnaði á dögunum 30 milljóna evra tilboði Al Hilal í framherjann.

Mitrovic er hins vegar opinn fyrir því að slást í hóp með stjörnunum sem þegar hafa farið til Sádí í sumar. Hjá Al Hilal eru menn á borð við Kalidou Koulibaly, Ruben Neves og Sergej Milinkovic-Savic.

Al Hilal þarf hins vegar að leggja betra tilboð á borð Fulham ef skiptin eiga að ganga í gegn.

Hinn 28 ára gamli Mitrovic skoraði 14 mörk í 24 leikjum í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Lewandowski og Werner ekki á leiðinni

Lewandowski og Werner ekki á leiðinni
433Sport
Í gær

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Myndband: Sláandi uppákoma fyrir utan bar – Stjarnan lamdi karl og konu en var buffaður þegar hann reyndi að flýja

Myndband: Sláandi uppákoma fyrir utan bar – Stjarnan lamdi karl og konu en var buffaður þegar hann reyndi að flýja
433Sport
Fyrir 2 dögum

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“