fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433Sport

Lloris ferðast ekki með Tottenham og er á förum

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 14. júlí 2023 17:04

Hugo Lloris

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hugo Lloris er á förum frá Tottenham í sumar og fer ekki með í æfingaferð liðsins til Ástralíu og Singapúr.

Hinn 36 ára gamli Lloris á ár eftir af samningi sínum við Tottenham en er útlit fyrir að hann fari þó í sumar.

Frakkinn hefur verið á mála hjá Tottenham síðan 2012 en dalað hressilega undanfarið.

„Hann hefur fengið leyfi til að sleppa æfingaferðinni til að horfa í kringum sig á aðra möguleika,“ segir í tilkynningu Tottenham.

Markvörðurinn Guglielmo Vicario gekk í raðir Tottenham á dögunum fyrir 16 milljónir punda frá Empoli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Lewandowski og Werner ekki á leiðinni

Lewandowski og Werner ekki á leiðinni
433Sport
Í gær

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Myndband: Sláandi uppákoma fyrir utan bar – Stjarnan lamdi karl og konu en var buffaður þegar hann reyndi að flýja

Myndband: Sláandi uppákoma fyrir utan bar – Stjarnan lamdi karl og konu en var buffaður þegar hann reyndi að flýja
433Sport
Fyrir 2 dögum

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“