fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

Besta deild karla: Ágúst Eðvald með sigurmark Blika

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 14. júlí 2023 22:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fór einn leikur fram í Bestu deild karla í kvöld. Þá tók Fram á móti Breiðabliki.

Það var aðeins eitt mark skorað í leik kvöldsins. Það gerði Ágúst Eðvald Hlynsson strax á 2. mínútu.

Framarar voru manni færri næstum allan seinni hálfleikinn eftir að Delphin Tshiembe fékk að líta rauða spjaldið.

Lokatölur 0-1. Breiðablik styrkir þar sem stöðu sína þriðja sæti og er 8 stigum á eftir toppliði Víkings R.

Fram er hins vegar í tíunda sæti, 2 stigum á undan Fylki.

Fram 0-1 Breiðablik
0-1 Ágúst Eðvald Hlynsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“
433Sport
Í gær

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“
433Sport
Í gær

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með