Nýr þáttur af Lengjudeildarmörkunum er kominn út. Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson fara yfir allt það helsta úr 10. umferð.
Farið verður yfir þá fjóra leiki sem hafa verið spilaðir í umferðinni hingað til, en tveimur var frestað vegna EM U19 ára landsliða.
Þátturinn kemur út klukkan 20 í kvöld hér á 433 og í Sjónvarpi Símans.