fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Real Madrid vill fæla Sáda frá og setur risa klásúlu í nýjan samning Vinicius

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 5. júlí 2023 10:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt spænskum fjölmiðlum hefur Vinicius Junior skrifað undir nýjan samning við Real Madrid.

Samningurinn við hinn 22 ára gamla Vinicius er til fjögurra ára og inniheldur svakalega klásúlu. Er hún talin vera upp á 1 milljarð evra.

Samkvæmt fréttum er hún aðallega til að fæla frá félög í Sádi-Arabíu sem gætu heillað Vinicus með himinnháum upphæðum, en fjöldi stjarna hefur auðvitað farið til Sádí undanfarið.

Viðræður við Vinicius hafa hins vegar staðið yfir allt frá því síðasta haust.

Brasilíumaðurinn er afar mikilvægur hlekkur í liði Real Madrid. Frá því hann gekk í raðir félagsins árið 2018 hefur hann skorað 59 mörk og lagt upp 64 í 225 leikjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna