fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Inter heldur áfram að reyna að sækja vini Messi – Nú er það 39 ára gamall snillingur

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 5. júlí 2023 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Inter Miami ætlar að halda áfram sækja gamla og góða vini Lionel Messi til að halda honum í stuði hjá nýju félag.

Sergio Busquets er einnig mættur til félagsins og Jordi Alba er að ganga í raðir félagsins.

Nú gæti svo bæst í hópinn því Andres Iniesta virðist á leið til félagsins.

Iniesta var að kveðja Vissel Kobe eftir góð ár í Japan en hefur ekki gefið það út hvort hann sé hættur.

Iniesta er 39 ára gamall og er sagður klár í eitt ævintýri í Bandaríkjunum með gömlum vinum frá Barcelona.

Messi mun spila sinn fyrsta leik fyrir Miami seinna í júlí en mikil spenna er fyrir komu hans í deildina í Bandaríkjunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Tíu menn Liverpool náðu stigi – Markalaust á Emirates

England: Tíu menn Liverpool náðu stigi – Markalaust á Emirates
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þekkir vel til í Danmörku og segir þetta umræðuna þar í landi um hugsanlega komu Arnars

Þekkir vel til í Danmörku og segir þetta umræðuna þar í landi um hugsanlega komu Arnars
433Sport
Í gær

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“
433Sport
Í gær

Heilt ár síðan stórstjarnan skoraði mark í keppnisleik

Heilt ár síðan stórstjarnan skoraði mark í keppnisleik
433Sport
Í gær

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“