Eftir að hafa hafnað nýjum samningi hjá Liverpool hefur Roberto Firmino skrifað undir hjá Al Ahli í Sádí Arabíu.
Þessi öflugi sóknarmaður gerir þriggja ára samning við félagið.
Firmino eins og aðrir leikmenn hækkra hressilega í launum við það að fara til Sádí.
Al Ahli sótti Edouard Mendy frá Chelsea á dögunum og hefur því félagið sótt tvo leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni.
Búist er við að liðið sæki svo fleiri stór nöfn en allt er nú klappað og klárt með Roberto Firmino.
It’s a DONE DEAL now! Roberto #Firmino is a new player of Al Ahli.
➡️ Medical completed today
➡️ Last details were clarified today
➡️ Contract until 2026. #LFC @SkySportDE 🇧🇷 pic.twitter.com/dtd6kh0klC— Florian Plettenberg (@Plettigoal) July 4, 2023