fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Eftir að hafa verið hálf sjúskaður um daginn var Greenwood mættur á æfingu og leit vel út

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 3. júlí 2023 13:30

Mason Greenwood.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mason Greenwood sóknarmaður Manchester United heldur áfram að æfa einn á velli í borginni og bíður eftir ákvörðun frá félaginu. Eftir að hafa litið illa út um daginn er Greenwood í betra standi í dag.

Greenwood hefur ekki spilað eða æft með Manchester United eftir að unnusta hans birtir myndir og hljóðbrot á Instagram þar sem hún sakaði Greenwood um gróft ofbeldi.

Greenwood var handtekinn af lögreglu í janúar á síðast ári og kærður fyrir nauðgun og ofbeldi í nánu sambandi. Fyrr á þessu ári var málið fellt niður

Greenwood fór í klippingu og virkar ferskur.

Greenwood verður líklega ekki hjá United á næstu leiktíð en samkvæmt fréttum vill Jose Mourinho fyrrum stjóri United fá hann til Roma.

Greenwood þénar 75 þúsund pund á viku hjá United og hefur félagið þurft að borga honum allt frá því að félagið setti hann til hliðar.

Greenwood leigir völl í Manchester til að æfa en um daginn vakti mynd af honum athygli þar sem hann virtist ekki hafa farið lengi í klippingu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“