fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Stunginn til bana aðeins 20 ára gamall – Fjölskyldan talar um vinalegan og saklausan strák

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. júlí 2023 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ungur maður að nafni Ashley Day er látinn en hann var talinn mikið efni og spilaði með Birmingham í Championship-deildinni.

Day var aðeins 20 ára gamall en hann var stunginn til bana í íbúð í einmitt Birmingham á fimmtudaginn.

Ástæðan fyrir árásinni er ekki gefin upp en hún átti sér stað klukkan sex um nótt.

Samkvæmt fjölsklyldu Day var nýbúið að taka við honum í háskóla Brunel og var hann öllum til fyrirmyndar.

Strákur aðeins 18 ára gamall hefur verið handtekinn fyrir morðið en hann ber nafnið Gurveer Bhandal.

Fjölskylda Day segir að hann hafi sjaldan komið sér í vandræði og að um saklausan vinalegan strák hafi verið að ræða.

Day lék lengi með unglingaliðum Birmingham en náði ekki að spila sinn fyrsta leik fyrir aðalliðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna