fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Einn sá vinsælasti í boltanum óvænt búinn að kaupa félag í Belgíu

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. júlí 2023 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og flestir vita hefur N’Golo Kante yfirgefið lið Chelsea og er nú samningsbundinn í Sádí Arabíu.

Kante gat fengið um þrefalt hærri laun í Sádí Arabíu en hjá Chelsea sem bauð honum nýjan samning.

Kante er nú einnig orðinn eigandi af liði í þriðju deild Belgíu sem ber nafnið Royal Excelsior Virton.

Þessi kaup verða staðfest þann 1. júlí næstkomandi en stefnan er á að koma liðinu upp í efstu deild á næstu fimm árum.

Royal Excelsior féll úr annarri deildinni í Belgíu á síðustu leiktíð en er með engar skuldir sem auðveldir Kante verkefnið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna