fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Völdu bestu og verstu heimkomurnar – Spekingarnir á einu máli um sigurvegarann

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 30. júní 2023 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Elís Þrándarson gekk til liðs við uppeldisfélag sitt Víking R í vikunni. Kappinn er aðeins 28 ára gamall og hefur gert gott mót í atvinnumennsku undanfarin ár.

Af því tilefni tóku strákarnir í Þungavigtinni saman skemmtilegan lista yfir heimkomur atvinnumanna í boltann hér heima.

Bæði völdu þeir fimm bestu og fimm verstu heimkomurnar og voru mörg kunnugleg andlit á lista.

Var það samdóma álit strákanna að Tryggvi Guðmundsson, markahrókur úr Eyjum, hefði átt bestu heimkomuna er hann kom til liðs við Íslandsmeistara FH fyrir tímabilið 2005.

Tveimur árum síðar eða árið 2007 kom Rúnar Kristinsson heim eftir mörg farsæl ár í atvinnumennskunni en heimkoma hans var mikil vonbrigði þar sem hann gerði tveggja ára samning við KR en lék einungis annað af þeim tveimur árum fyrir félagið. Var sú heimkoma valin sú versta.

Listarnir í heild sinni voru eftirfarandi:

Bestu heimkomur
Tryggvi Guðmundsson (Í FH 2005)
Arnar Grétarsson (Í Breiðablik 2006)
Kári Árnason (Í Víking 2019)
Birkir Már Sævarsson (Í Val 2018)
Pálmi Rafn Pálmason (KR 2015)

Verstu heimkomur
Rúnar Kristinsson (Í KR 2007)
Stefán Gíslason (Í Breiðablik 2014)
Hallgrímur Jónasson (Í KA 2018)
Björn Daníel Sverrisson (Í FH 2019)
Ragnar Sigurðsson (Í Fylki 2021)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna