fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Þetta eru Íslendingarnir sem þéna mest – Jóhann Berg með 500 milljónir í árslaun

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 30. júní 2023 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Berg Guðmundsson var launahæsti íslenski knattspyrnumaðurinn á síðasta ári. Sara Björk Gunnarsdóttir þénaði mest knattspyrnukvenna.

Viðskiptablaðið birti listann í dag.

Jóhann, sem er á mála hjá Burnley, þénaði 500 milljónir á síðasta ári. Sara er hjá ítalska stórliðinu Juventus og þénaði hún 32 milljónir.

Aron Einar Gunnarsson, leikmaður Al Arabi, fylgir á hæla Jóhann karlamegin, þó með 150 milljónum minna.

Hér að neðan má sjá þrjú launahæstu í karla- og kvennaflokki.

Launahæstu í knattspyrnukonurnar
Sara Björk Gunnarsdóttir – Juventus – 32 milljónir
Sveindís Jane – Wolfsburg – 24 milljónir
Glódís Perla Viggósdóttir – Bayern Munchen – 20 milljónir

Launahæstu knattspyrnumennirnir
Jóhann Berg Guðmundsson – Burnley – 500 milljónir
Aron Einar Gunnarsson – Al Arabi – 350 milljónir
Rúnar Alex Rúnarsson – Arsenal (Alanyaspor á láni) – 280 milljónir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sveindís eftir leik: ,,Minn besti leikur kemur þegar það er ekkert undir“

Sveindís eftir leik: ,,Minn besti leikur kemur þegar það er ekkert undir“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Faðir Amöndu varpar sprengju eftir gærkvöldið

Faðir Amöndu varpar sprengju eftir gærkvöldið
433Sport
Í gær

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Þetta var hörmung frá A til Ö“

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Þetta var hörmung frá A til Ö“
433Sport
Í gær

Noregur vann Ísland í sjö marka leik

Noregur vann Ísland í sjö marka leik
433Sport
Í gær

Gætu misst þrjá lykilmenn ásamt því að skipta um stjóra

Gætu misst þrjá lykilmenn ásamt því að skipta um stjóra
433Sport
Í gær

Dæmdur í langt bann fyrir að veðja á yfir sex þúsund leiki á rúmlega einu ári

Dæmdur í langt bann fyrir að veðja á yfir sex þúsund leiki á rúmlega einu ári