fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Sú heitasta á HM í Katar hefur það gott með Erling Haaland á Ibiza

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 30. júní 2023 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Króatíska fyrirsætan Ivana Knoll var af mörgum, þar á meðal enskum götublöðum, talin sý kynþokkafyllsta á Heimsmeistaramótinu í Katar.

Knoll fylgdi króatíska landsliðinu alla leið í Katar og vakti gríðarlega athygli. Króatía tapaði í undanúrslitum HM fyrir Argentínu en vann leikinn um bronsið gegn Marokkó.

Þegar þetta er skrifað er Knoll með 3,3 milljónir fylgjenda á Instagram. Hefur fjöldinn aukist um fleiri hundruð þúsund á síðustu vikum.

Knoll var í Katar í mánuð þar sem hún virtist njóta lífsins í sandinum og sólinni.

Knoll er nú stödd á Ibiza þar sem ríka og fræga fólkið nýtur lífsins, hún hitti þar á Erling Haaland sóknarmann Manchester City og fór vel á með þeim.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Horfir til betri vegar hjá Rooney

Horfir til betri vegar hjá Rooney
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Grófu upp gamlar Twitter færslur frá nýkjörnum borgarastjóra í New York

Grófu upp gamlar Twitter færslur frá nýkjörnum borgarastjóra í New York
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta var stærsta ástæða þess að Eriksen var ekki hrifin af tilboði Wrexham

Þetta var stærsta ástæða þess að Eriksen var ekki hrifin af tilboði Wrexham
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Alonso stórhuga – Þrír úr ensku úrvalsdeildinni á blaði

Alonso stórhuga – Þrír úr ensku úrvalsdeildinni á blaði
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bellingham fær aftur traustið í enska landsliðinu

Bellingham fær aftur traustið í enska landsliðinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arnar segir Jóhann hafa verið ósáttan og vonast til að hann sé enn brjálaður – „Hvað gera þeir?“

Arnar segir Jóhann hafa verið ósáttan og vonast til að hann sé enn brjálaður – „Hvað gera þeir?“
433Sport
Í gær

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband
433Sport
Í gær

Henry baunaði á sitt fyrrum félag – „Ég vil ekki tala svona“

Henry baunaði á sitt fyrrum félag – „Ég vil ekki tala svona“