fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
433Sport

Gylfi Þór velur það að horfa fram á við og ætlar ekki í skaðabótamál

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 30. júní 2023 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson ætlar ekki í skaðabótamál við breska ríkið eftir að hafa verið í tæp tvö ár í farbanni í landinu á meðan rannsókn á hans máli fór fram. Morgunblaðið greinir frá.

Gylfi hafði íhugað skaðabótmál en eftir tvö ár í rannsókn var málið fellt niður, var talið útilokað að hann yrði sakfelldur.

„Eft­ir vand­lega at­hug­un hef­ur Gylfi ákveðið að horfa fram á við. Að óbreyttu hyggst hann því láta hjá líða að krefjast skaðabóta,“ seg­ir Ró­bert Spanó, lögmaður Gylfa við Morgunblaðið.

Gylfi Þór er nú að skoða sín mál í fótboltanum en hann hefur ekki spilað í tvö ár á meðan málið er í rannsókn.

Samkvæmt heimildum 433.is er hann í viðræðum við DC United í Bandaríkjunum og mun hann eiga samtal við félagið á næstu dögum.

Gylfi var samningsbundinn Everton þegar málið kom upp en varð samningslaus þegar málið hafði verið ár í rannsókn og var án félags eftir það og fékk enginn laun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arsenal sagt leiða kapphlaupið um miðjumann sem United reyndi að kaupa

Arsenal sagt leiða kapphlaupið um miðjumann sem United reyndi að kaupa
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Margir Íslendingar reiðir yfir sjónvarpinu í gærkvöldi – Sýn sendi frá sér yfirlýsingu vegna málsins

Margir Íslendingar reiðir yfir sjónvarpinu í gærkvöldi – Sýn sendi frá sér yfirlýsingu vegna málsins
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Íslenska landsliðið hreinlega rænt stigi í París – Sjáðu brotið sem var dæmt á Andra Lucas

Íslenska landsliðið hreinlega rænt stigi í París – Sjáðu brotið sem var dæmt á Andra Lucas
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu sóðalegt brot og verðskuldað rautt spjald – Heppni að Jón Dagur meiddist ekki illa

Sjáðu sóðalegt brot og verðskuldað rautt spjald – Heppni að Jón Dagur meiddist ekki illa
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gátu ekkert gegn Íslandi en náðu í stig í kvöld

Gátu ekkert gegn Íslandi en náðu í stig í kvöld
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Svona er byrjunarlið Frakka fyrir leikinn gegn Íslandi

Svona er byrjunarlið Frakka fyrir leikinn gegn Íslandi