fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
433Sport

Félagaskipti Ziyech til Sádí í uppnámi – Sömu vandamál komu upp í janúar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 30. júní 2023 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Al-Nassr í Sádí Arabíu íhugar að hætta við kaup sín á Hakim Ziyech frá Chelsea. Frá þessu segja erlendir miðlar.

Ziyech hefur glímt við meiðsli á hné sem hafa verið til vandræða.

PSG ætlaði að taka Ziyech í janúar en hætti við vegna meiðslanna sem komu upp í læknisskoðun.

Al-Nassr er með Cristiano Ronaldo í sínum herbúðum en nú eru félagaskipti Ziyech í uppnámi.

Chelsea hefur nýtt sér botnlausa fjármuni Sáda til að losa sig við leikmenn en Benjamin Mendy, Kalidou Koulibaly og N’Golo Kante eru farnir í deildin

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arsenal sagt leiða kapphlaupið um miðjumann sem United reyndi að kaupa

Arsenal sagt leiða kapphlaupið um miðjumann sem United reyndi að kaupa
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Margir Íslendingar reiðir yfir sjónvarpinu í gærkvöldi – Sýn sendi frá sér yfirlýsingu vegna málsins

Margir Íslendingar reiðir yfir sjónvarpinu í gærkvöldi – Sýn sendi frá sér yfirlýsingu vegna málsins
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Íslenska landsliðið hreinlega rænt stigi í París – Sjáðu brotið sem var dæmt á Andra Lucas

Íslenska landsliðið hreinlega rænt stigi í París – Sjáðu brotið sem var dæmt á Andra Lucas
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu sóðalegt brot og verðskuldað rautt spjald – Heppni að Jón Dagur meiddist ekki illa

Sjáðu sóðalegt brot og verðskuldað rautt spjald – Heppni að Jón Dagur meiddist ekki illa
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gátu ekkert gegn Íslandi en náðu í stig í kvöld

Gátu ekkert gegn Íslandi en náðu í stig í kvöld
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Svona er byrjunarlið Frakka fyrir leikinn gegn Íslandi

Svona er byrjunarlið Frakka fyrir leikinn gegn Íslandi