fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

„Ég á ekki von á að þetta verði eins leikur og í fyrra“

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 29. júní 2023 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Viktor Karl Einarsson, leikmaður Breiðabliks, býst við hörkuleik gegn Buducnost frá Svartfjallalandi á morgun. Liðin mætast í úrslitaleik umspilsins um að komast í forkeppni Meistaradeildar Evrópu.

„Þetta leggst gríðarlega vel í mig. Það er gríðarlega skemmtilegt að spila í Evrópu og gaman að geta verið í nokkrum verkefnum í einu, deild, bikar og Evrópu,“ segir Viktor.

video
play-sharp-fill

Breiðablik og Buducnost mættust í undankeppni Sambandsdeildarinnar í fyrra og höfðu Blikar betur.

„Ég held að það geti hjálpað okkur í því hvernig við gírum okkur inn í leikinn en kannski ekki endilega hvað varðar taktík og slíkt. Ég á ekki von á að þetta verði eins leikur og í fyrra.

Þeir eru mjög sterkt lið líkamlega svo við þurfum að mæta vel gíraðir í leikinn. Við erum meira fótboltalið og viljum halda boltanum á jörðinni og svona. Þeir vilja örugglega hafa þetta aðeins meiri kraftabolta.“

Viðtalið í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna
Hide picture