fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Óvinur Íslands er nú helsta skotmark Liverpool og viðræður eru byrjarðar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 28. júní 2023 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool er á eftir Dominik Szoboszlai, sóknarsinnuðum miðjumanni RB Leipzig. Það er The Athletic sem segir frá þessu.

Forráðamenn Liverpool hafa fundað með umboðsmanni þessa 22 ára gamla miðjumanns um að koma í sumar.

Klásúla er í samningi Ungverjans sem gefur Liverpool tækifæri til að k aupa hann á 60,5 milljónir punda í sumar.

Szoboszlai er enginn Íslandsvinur enda hann gerði hann út um draum okkar á sæti á Evrópumótið sem fram fór í Englandi árið 2021.

Ísland og Ungverjaland mættust þá í úrslitaleik um EM sæti í nóvember árið 2021 þar sem Szoboszlai skoraði sigurmark Ungverja á 92 mínútu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mikil gleðitíðindi fyrir Arsenal

Mikil gleðitíðindi fyrir Arsenal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu atvikið uppi á Skaga í kvöld – Axel Óskar rekinn í sturtu

Sjáðu atvikið uppi á Skaga í kvöld – Axel Óskar rekinn í sturtu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

ÍBV henti KR úr bikarnum – Mosfellingar og Keflvíkingar áfram

ÍBV henti KR úr bikarnum – Mosfellingar og Keflvíkingar áfram
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Einn besti leikmaður Tottenham ekki getað æft og er tæpur fyrir úrslitaleikinn

Einn besti leikmaður Tottenham ekki getað æft og er tæpur fyrir úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Byrjað að selja miða á landsleikina í næsta mánuði

Byrjað að selja miða á landsleikina í næsta mánuði