fbpx
Föstudagur 11.júlí 2025
433Sport

Mjög áhugaverður tölfræði samanburður á Arsenal og City – Hrun Arsenal sést vel á skiltinu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 28. júní 2023 10:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tölfræðin sem sýnir væntanlegt mörk liða í fótbolta er ekki allra en getur gefið ágæta mynd af því hversu öflugur sóknarleikur liðs er.

Þannig er búið að setja saman tölflu sem ber saman xG Manchester City og Arsenal á síðustu leiktíð.

Arsenal var í efsta sætinu stærstan hluta tímabilsins en gaf hressilega eftir þegar leið á og City vann deildin að lokum sannfærandi.

Á skiltinu hér að neðan má sjá að XG tölfræði liðanna var ansi svipuð framan af móti en í kringum 13 umferð fer Arsenal að taka fram úr og er þar allt fram í 21 umferð.

Þá fer City að síga fram úr og hrun Arsenal í XG tölfræðina hefst. Það er svo undir lok tímabils sem hrun Arsenal er algjört.

Liðið hætti að skapa sér færi á meðan City var í svipuðum takti og jafnvel betri en framan af móti. Tölfræðin um þetta er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Noregur vann Ísland í sjö marka leik

Noregur vann Ísland í sjö marka leik
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands: Lélegur endir á ömurlegu Evrópumóti

Einkunnir leikmanna Íslands: Lélegur endir á ömurlegu Evrópumóti
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Furðuleg umræða í Noregi fyrir leikinn gegn Íslandi

Furðuleg umræða í Noregi fyrir leikinn gegn Íslandi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Liverpool gæti farið í baráttu við Arsenal um landsliðsmann Brasilíu

Liverpool gæti farið í baráttu við Arsenal um landsliðsmann Brasilíu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

United ræður mann í að klára nýjan völl – Vilja halda úrslitaleik HM árið 2035

United ræður mann í að klára nýjan völl – Vilja halda úrslitaleik HM árið 2035
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“