fbpx
Föstudagur 11.júlí 2025
433Sport

Guardiola stígur niður fæti og vill ekki hleypa Walker til Þýskalands

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 28. júní 2023 22:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola stjóri Manchester City hefur stigið niður fæti og ætlar að koma í veg fyrir það að Kyle Walker fari til FC Bayern.

Þessi 33 ára gamli enski landsliðsmaður er eftirsóttur og Bayern vill kaupa hann.

Walker er á leið inn í sitt síðasta ár á samningi og City ætlar að bjóða honum ár í viðbót til að vera áfram.

Guardiola vill ekki missa Walker og segir Bild í Þýskalandi að hann geri allt til að halda í hann.

Þrátt fyrir að vera að detta á aldur er Walker en einn fljótasti leikmaður enska boltans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Þetta var hörmung frá A til Ö“

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Þetta var hörmung frá A til Ö“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Noregur vann Ísland í sjö marka leik

Noregur vann Ísland í sjö marka leik
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kudus keyptur til Tottenham

Kudus keyptur til Tottenham
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gætu misst þrjá lykilmenn ásamt því að skipta um stjóra

Gætu misst þrjá lykilmenn ásamt því að skipta um stjóra
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Dæmdur í langt bann fyrir að veðja á yfir sex þúsund leiki á rúmlega einu ári

Dæmdur í langt bann fyrir að veðja á yfir sex þúsund leiki á rúmlega einu ári
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Aftur farnir að eltast við Garnacho

Aftur farnir að eltast við Garnacho
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Furðuleg umræða í Noregi fyrir leikinn gegn Íslandi

Furðuleg umræða í Noregi fyrir leikinn gegn Íslandi