fbpx
Föstudagur 11.júlí 2025
433Sport

Eigendur Liverpool kaupa nýtt lið sem tekur þátt í keppni sem Tiger og McIlroy sjá um

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 28. júní 2023 12:00

Tiger Woods.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fenway Sports Group eigendur Liverpool hafa keypt lið í nýrri deild í golfi sem Rory McIlroy og Tiger Woods eru að sjá um.

FSG keypti Liverpool árið 2010 en fyrirtækið á einnig Boston Red Sox í hafnarbolta og Pittsburgh Penguins í NHL deildinni í hokkó.

TGL deildin í golfi fer af stað á næstunni en um er að ræða innanhús golf þar sem keppt verður í hinum ýmsu þrautum.

Liðið sem FSG mun eiga keppir fyrir hönd Boston og New England. FSG bætist í hóp Serena Williams sem keypt hefur lið í deildinni.

„Við erum spennt fyrir því að taka þátt í þessu og vera eitt af sexliðum í TGL deildinni,“
segir í yfirlýsingu FSG.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Noregur vann Ísland í sjö marka leik

Noregur vann Ísland í sjö marka leik
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands: Lélegur endir á ömurlegu Evrópumóti

Einkunnir leikmanna Íslands: Lélegur endir á ömurlegu Evrópumóti
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Furðuleg umræða í Noregi fyrir leikinn gegn Íslandi

Furðuleg umræða í Noregi fyrir leikinn gegn Íslandi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Liverpool gæti farið í baráttu við Arsenal um landsliðsmann Brasilíu

Liverpool gæti farið í baráttu við Arsenal um landsliðsmann Brasilíu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

United ræður mann í að klára nýjan völl – Vilja halda úrslitaleik HM árið 2035

United ræður mann í að klára nýjan völl – Vilja halda úrslitaleik HM árið 2035
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“