fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Draumalið leikmanna sem hafa verið orðaðir við Sádi-Arabíu undanfarið

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 28. júní 2023 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sádi-Arabíska deildin hefur lokkað til sín fjöldan allan af stjörnum undanfarið.

Má þar nefna Cristiano Ronaldo, sem kom í vetur, N’Golo Kante, Karim Benzema, Ruben Neves og Kalidou Koulibaly.

Fjöldinn allur í viðbót hefur verið orðaður við brottför til Sádi-Arabíu og tók Sportbible saman draumalið þeirra sem hafa verið orðaðir við sádi-arabíska boltann undanfarið.

Þar eru menn á borð við Sergio Ramos, Bernardo Silva, Roberto Firmino og Neymar.

Luka Modric er einnig í liðinu en hann hefur útilokað brottför til Sádi-Arabíu með því að skrifa undir árs framlengingu við Real Madrid.

Hér að neðan er draumaliðið í heild.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Mikil gleðitíðindi fyrir Arsenal

Mikil gleðitíðindi fyrir Arsenal
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Flytur frá Manchester til Norwich

Flytur frá Manchester til Norwich
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

ÍBV henti KR úr bikarnum – Mosfellingar og Keflvíkingar áfram

ÍBV henti KR úr bikarnum – Mosfellingar og Keflvíkingar áfram
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin þegar tveimur umferðum er ólokið – Skelfileg niðurstaða Manchester United

Ofurtölvan stokkar spilin þegar tveimur umferðum er ólokið – Skelfileg niðurstaða Manchester United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Byrjað að selja miða á landsleikina í næsta mánuði

Byrjað að selja miða á landsleikina í næsta mánuði
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þrír miðverðir United mættu ekki á æfingu í dag

Þrír miðverðir United mættu ekki á æfingu í dag