fbpx
Föstudagur 11.júlí 2025
433Sport

Brunaútsala hjá Barcelona fyrir föstudag til að reyna að loka bókhaldinu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 28. júní 2023 11:30

Samuel Umtiti.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona er að reyna að selja leikmenn fyrir föstudag til að loka rekstrarári sínu með ágætis hætti. Félagið þarf að loka árinu á föstudag.

Börsungar reynir að selja Clement Lenglet sem var á láni hjá Barcelona, Samuel Umtiti sem gerði vel á Ítalíu og Sergino Dest bakvörðinn frá Bandaríkjunum.

Ólíklegt er að Barcelona takist að losa þá alla en Tottenham skoðar að kaupa Lenglet en ekki fyrir föstudag.

Sóknarmennirnir Gustavo Maia og Alex Collado eru til sölu á ódýru verði og gæti Collado farið til Las Palmas á næstu dögum.

Barcelona hefur undanfarin ár þurft að fara hinar ýmsu leiðir til að reyna laga bókhaldið og það heldur áfram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Þetta var hörmung frá A til Ö“

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Þetta var hörmung frá A til Ö“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Noregur vann Ísland í sjö marka leik

Noregur vann Ísland í sjö marka leik
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kudus keyptur til Tottenham

Kudus keyptur til Tottenham
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gætu misst þrjá lykilmenn ásamt því að skipta um stjóra

Gætu misst þrjá lykilmenn ásamt því að skipta um stjóra
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Dæmdur í langt bann fyrir að veðja á yfir sex þúsund leiki á rúmlega einu ári

Dæmdur í langt bann fyrir að veðja á yfir sex þúsund leiki á rúmlega einu ári
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Aftur farnir að eltast við Garnacho

Aftur farnir að eltast við Garnacho
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Furðuleg umræða í Noregi fyrir leikinn gegn Íslandi

Furðuleg umræða í Noregi fyrir leikinn gegn Íslandi