fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Brunaútsala hjá Barcelona fyrir föstudag til að reyna að loka bókhaldinu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 28. júní 2023 11:30

Samuel Umtiti.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona er að reyna að selja leikmenn fyrir föstudag til að loka rekstrarári sínu með ágætis hætti. Félagið þarf að loka árinu á föstudag.

Börsungar reynir að selja Clement Lenglet sem var á láni hjá Barcelona, Samuel Umtiti sem gerði vel á Ítalíu og Sergino Dest bakvörðinn frá Bandaríkjunum.

Ólíklegt er að Barcelona takist að losa þá alla en Tottenham skoðar að kaupa Lenglet en ekki fyrir föstudag.

Sóknarmennirnir Gustavo Maia og Alex Collado eru til sölu á ódýru verði og gæti Collado farið til Las Palmas á næstu dögum.

Barcelona hefur undanfarin ár þurft að fara hinar ýmsu leiðir til að reyna laga bókhaldið og það heldur áfram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gætu átt yfir höfði sér dóm fyrir að dreifa kynferðislegu efni af stúlku undir lögaldri – Mjög þekkt nafn á meðal meintra gerenda

Gætu átt yfir höfði sér dóm fyrir að dreifa kynferðislegu efni af stúlku undir lögaldri – Mjög þekkt nafn á meðal meintra gerenda
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segja samkomulag í höfn um verðmiða á Gyokeres – Mun lægri en flestir bjuggust við

Segja samkomulag í höfn um verðmiða á Gyokeres – Mun lægri en flestir bjuggust við
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu atvikið uppi á Skaga í kvöld – Axel Óskar rekinn í sturtu

Sjáðu atvikið uppi á Skaga í kvöld – Axel Óskar rekinn í sturtu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United búið að opna samtal

United búið að opna samtal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Einn besti leikmaður Tottenham ekki getað æft og er tæpur fyrir úrslitaleikinn

Einn besti leikmaður Tottenham ekki getað æft og er tæpur fyrir úrslitaleikinn
433Sport
Í gær

Dramað að taka enda – Vardy ætlar að borga Rooney 200 milljónir

Dramað að taka enda – Vardy ætlar að borga Rooney 200 milljónir
433Sport
Í gær

Þetta er upphæðin sem Ronaldo hefur þénað í Sádí-Arabíu

Þetta er upphæðin sem Ronaldo hefur þénað í Sádí-Arabíu