fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Hrafnkell segir Chris þurfa að læra ansi hratt eftir uppátækið á dögunum – „Hann þarf að rífa sig í gang“

433
Þriðjudaginn 27. júní 2023 18:30

Chris Brazell / Mynd: Grótta

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chris Brazell, þjálfari Gróttu, var pirraður eftir tap gegn Þrótti R. í Lengjudeild karla í síðustu umferð. Hann mætti ekki í viðtöl eftir leik. Þetta var til umræðu í Lengjudeildarmörkunum hér á 433.is

Grótta tapaði leiknum 2-1 og fór það illa í Brazell.

„Þetta er ekki í fyrsta sinn sem við sjáum hann í einhverju pirringskasti. Við munum svo auðvitað eftir atvikinu í Kórnum í fyrra. Þarf hann ekki aðeins að stilla sig af?“ spurði Helgi Fannar Sigurðsson í nýjasta þætti Lengjudeildarmarkanna.

video
play-sharp-fill

Hrafnkell Freyr Ágústsson sat með Helga að vanda og tók til máls.

„Klárlega. Í þjálfaraárum er hann mjög ungur og hann þarf að læra hratt. Hann þarf að átta sig á því að það er verið að fjalla um þessa deild og það er ekki sjálfgefið, alls ekki. Hann þarf að mæta í öll viðtöl, sýna sig og vera auðmjúkur.

Hann þarf að rífa sig í gang“

Þátturinn í heild er svo hér að neðan.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vilja hætta að borga 6 milljónir á mánuði í hótel en geta það líklega ekki – Fær einnig einkakokk og fleira gott

Vilja hætta að borga 6 milljónir á mánuði í hótel en geta það líklega ekki – Fær einnig einkakokk og fleira gott
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur
Hide picture