fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Nýr stjóri Tottenham harður – Þessir tíu eru allir til sölu í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 26. júní 2023 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ange Postecoglou stjóri Tottenham er klár í að losa allt að tíu leikmenn frá félaginu í sumar en þar á meðal er Hugo Lloris fyrirliði liðsins.

The Athletic fjallar um málið en Lloris hefur verið í ellefu ár hjá Tottenham en hann hefur verið orðaður við lið í Sádí Arabíu.

The Athletic segir að fjórir varnarmenn geti fundið sér nýtt lið en um er að ræða Davinson Sanchez, Japhet Tanganga, Joe Rodon og Sergio Reguilon.

Hinn uppaldi Harry Winks má finna sér nýtt lið en nýi stjórinn hefur ekki áhuga á að nota hann. Alfie Devine verður svo sendur á lán.

Miðjumennirnir Giovani Lo Celso og Tanguy Ndombele geta fundið sér nýtt félag samkvæmt sömu frétt.

Ivan Perisic gæti svo farið en hann kom fyrir ári síðan til að vinna með Antonio Conte sem var svo rekinn í vor.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Byrjað að selja miða á landsleikina í næsta mánuði

Byrjað að selja miða á landsleikina í næsta mánuði
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þrír miðverðir United mættu ekki á æfingu í dag

Þrír miðverðir United mættu ekki á æfingu í dag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sheik Jassim gæti komið að borðinu og reynt að kaupa United aftur

Sheik Jassim gæti komið að borðinu og reynt að kaupa United aftur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segir að United verði að losa sig við tíu leikmenn í sumar og nefnir nokkur nöfn

Segir að United verði að losa sig við tíu leikmenn í sumar og nefnir nokkur nöfn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Barnaperri dæmdur í fangelsi fyrir að nauðga karlmanni

Barnaperri dæmdur í fangelsi fyrir að nauðga karlmanni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin
433Sport
Í gær

Real Madrid leyfir sér að dreyma um Saliba en landar líklegast öðrum frá Englandi í sumar

Real Madrid leyfir sér að dreyma um Saliba en landar líklegast öðrum frá Englandi í sumar
433Sport
Í gær

Gat ekki orða bundist eftir ógeðfellda hegðun stuðningsmanna Stjörnunnar – „Og börnin syngja með“

Gat ekki orða bundist eftir ógeðfellda hegðun stuðningsmanna Stjörnunnar – „Og börnin syngja með“