fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Chelsea búið að selja Koulibaly

Victor Pálsson
Sunnudaginn 25. júní 2023 18:41

Koulibaly.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kalidou Koulibaly er farinn frá Chelsea og hefur skrifað undir samning við Al-Hilal í Sádí Arabíu.

Þetta hafa félögin staðfest en Koulibaly er 32 ára gamall og kom aðeins til Chelsea síðasta sumar.

Frammistaða Chelsea var heilt yfir mjög slæm á síðasta tímabili og heillaði Senegalinn afskaplega lítið.

Chelsea samþykkti því 20 milljóna punda tilboð Al-Hilal í varnarmanninn en Ruben Neves gekk einnig í raðir liðsins frá Wolves fyrir helgi.

Chelsea borgaði mun hærri upphæð fyrir Koulibaly í fyrra sem var talinn einn besti varnarmaður heims er hann lék með Napoli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United búið að opna samtal

United búið að opna samtal
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Einn besti leikmaður Tottenham ekki getað æft og er tæpur fyrir úrslitaleikinn

Einn besti leikmaður Tottenham ekki getað æft og er tæpur fyrir úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Dramað að taka enda – Vardy ætlar að borga Rooney 200 milljónir

Dramað að taka enda – Vardy ætlar að borga Rooney 200 milljónir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Ronaldo hefur þénað í Sádí-Arabíu

Þetta er upphæðin sem Ronaldo hefur þénað í Sádí-Arabíu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Útsendarar United og Tottenham tóku út Cristiano Jr í gær

Útsendarar United og Tottenham tóku út Cristiano Jr í gær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Wirtz og foreldrar hans flugu til Manchester í gær og funduðu með Guardiola

Wirtz og foreldrar hans flugu til Manchester í gær og funduðu með Guardiola