fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Suarez að leggja skóna á hilluna? – ,,Hann finnur alltaf fyrir sársauka“

Victor Pálsson
Laugardaginn 24. júní 2023 16:00

Suarez og Messi fagna marki.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luis Suarez, fyrrum leikmaður Liverpool og Barcelona, er nú að íhuga það að leggja skóna á hilluna.

Suarez skrifaði undir samning við Gremio í Brasilíu í byrjun árs en hann gerði þar tveggja ára samning.

Hnémeiðsli virðast þó ætla að verða orsökin að því að Suarez leggi skóna á hilluna 36 ára gamall.

Goal.com greinir frá og bendir á ummæli forseta Gremio sem tjáði sig um ástand Suarez á fyrr á árinu.

,,Til þess að hann geti spilað þá þarf hann að vera sprautaður fyrir hvern einasta leik og fá sérstaka meðhöndlun, hann finnur alltaf fyrir sársauka,“ sagði Albertol Guerra, forseti Gremio.

Goal segir að staða Suarez hafi versnað síðan þá og er hann nú sterklega að íhuga það að leggja skóna á hilluna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Heinze aðstoðar Arteta

Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hafa fengið 80 milljónir á mótinu hingað til

Hafa fengið 80 milljónir á mótinu hingað til
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Jóhann Ingi fær verðugt verkefni Í Evrópu

Jóhann Ingi fær verðugt verkefni Í Evrópu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Í sögulegu samhengi standast orð Þorsteins ekki skoðun – Leikmenn hafa í gegnum tíðina látið reka þjálfara

Í sögulegu samhengi standast orð Þorsteins ekki skoðun – Leikmenn hafa í gegnum tíðina látið reka þjálfara
433Sport
Í gær

Bað Þorstein um útskýringar á reiðikasti sínu – „Af hverju finnst þér það heimska?“

Bað Þorstein um útskýringar á reiðikasti sínu – „Af hverju finnst þér það heimska?“
433Sport
Í gær

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“
433Sport
Í gær

United að fá óvæntan milljarð inn í bókhaldið sitt

United að fá óvæntan milljarð inn í bókhaldið sitt