fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Spilaði 56 leiki á síðustu leiktíð en gæti verið fáanlegur fyrir 20 milljónir í sumar

Victor Pálsson
Laugardaginn 24. júní 2023 18:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fred, leikmaður Manchester United, er víst til sölu fyrir aðeins 20 milljónir punda í sumarglugganum.

Frá þessu greinir Telegraph og bendir á að Fulham hafi mikinn áhuga á að næla í miðjumanninn.

Fred hefur spilað á Old Trafford síðan 2018 en hann kom þá til félagsins frá Shakhtar í Úkraínu.

United borgaði 52 milljónir punda fyrir Fred á þeim tíma en hann er bundinn félaginu til ársins 2024.

Fred er þrítugur að aldri en hann lék alls 56 leiki fyrir United á síðustu leiktíð og skoraði einnig sex mörk.

United gæti þurft að sætta sig við upphæð eins lága og 20 milljónir punda og er nú að bíða eftir boðum áður en sumarglugginn opnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gústi B gerir upp dagana í Sviss: Ólíft á herberginu, tannlæknir kom til bjargar og ráðleggingar til landsliðsþjálfarans

Gústi B gerir upp dagana í Sviss: Ólíft á herberginu, tannlæknir kom til bjargar og ráðleggingar til landsliðsþjálfarans
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Leikmenn fengu aftur frí – „Þetta var ótrúlega erfitt andlega“

Leikmenn fengu aftur frí – „Þetta var ótrúlega erfitt andlega“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rashford gæti fengið mjög þungt högg í magann frá Barcelona

Rashford gæti fengið mjög þungt högg í magann frá Barcelona
433Sport
Í gær

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Chelsea mætir Real eða PSG

Chelsea mætir Real eða PSG