fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Grétar Rafn líklega látinn fara

Victor Pálsson
Laugardaginn 24. júní 2023 09:30

Grétar Rafn á blaðamannafundi / Ernir/Torg

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Grétar Rafn Steinsson, fyrrum landsliðsmaður, er líklega að kveðja Tottenham eftir stutta dvöl hjá félaginu.

Frá þessu greina enskir miðlar en Grétar var aðstoðarmaður Fabio Paratici um tíma í London. Paratici starfaði sem yfirmaður knattspyrnumála Tottenham en var fundinn sekur um brot er hann var á mála hjá Juventus á Ítalíu.

Paratici hefur verið dæmdur í langt bann frá fótbolta og þá er Ange Postecoglou tekinn við stjórnartaumunum sem gæti viljað fá sína eigin menn inn á bakvið tjöldin.

Grétar sá um að fylgjast með leikmönnum liðsins bæði hjá aðalliði sem og í unglingastarfseminu og er nokkuð virtur í sínu starfi.

Fyrir það starfaði Grétar hjá AZ Alkmaar í Hollandi sem og Fleetwood Town og Everton á Englandi.

Grétar hefur verið bendlaður við PSV Eindhoven í Hollandi og gæti haldið þangað ef starfi hans er lokið hjá Tottenham.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Hernandez fer til Sádi Arabíu

Hernandez fer til Sádi Arabíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Saliba á sér draum og hann er ekki hjá Arsenal

Saliba á sér draum og hann er ekki hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gústi B gerir upp dagana í Sviss: Ólíft á herberginu, tannlæknir kom til bjargar og ráðleggingar til landsliðsþjálfarans

Gústi B gerir upp dagana í Sviss: Ólíft á herberginu, tannlæknir kom til bjargar og ráðleggingar til landsliðsþjálfarans
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rashford gæti fengið mjög þungt högg í magann frá Barcelona

Rashford gæti fengið mjög þungt högg í magann frá Barcelona
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Séríslenskt fyrirbæri – „Það er alls ekki algengt“

Séríslenskt fyrirbæri – „Það er alls ekki algengt“
433Sport
Í gær

Ekkert að gerast í máli Mbeumo en Brentford lætur vita af nýjum verðmiða

Ekkert að gerast í máli Mbeumo en Brentford lætur vita af nýjum verðmiða
433Sport
Í gær

Stjarna Dortmund mætti í rútuna hjá Real Madrid fyrir niðurlæginguna í gær

Stjarna Dortmund mætti í rútuna hjá Real Madrid fyrir niðurlæginguna í gær