fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Sádar reyna að freista hans með 13 milljörðum í árslaun

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 23. júní 2023 09:00

Bernardo Silva á æfingu á Laugardalsvelli fyrr í sumar. DV/Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Al Hilal í Sádi-Arabíu ætlar að reyna að heilla Bernardo Silva um að koma til félagsins með svakalegu tilboði.

Hinn 28 ára gamli Silva á tvö ár eftir af samningi sínum við Manchester City en hefur verið orðaður við brottför. Paris Saint-Germain hefur til að mynda áhuga á Portúgalanum.

Samkvæmt Daily Mail er Al Hilal hins vegar að undirbúa samning fyrir Silva sem myndi færa honum 75 milljónir punda (um 13 milljarða króna) á ári.

Sádar hafa látið til sín taka á félagaskiptamarkaðnum undanfarið. Cristiano Ronaldo gekk auðvitað til liðs við Al-Nassr í vetur og nú virðist fjöldinn allur af stjörnum ætla að fara að hans fordæmi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Græðir þú á leik Íslands?

Græðir þú á leik Íslands?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal ekki til í að borga uppsett verð en vilja láta leikmenn fara sem skiptimynt

Arsenal ekki til í að borga uppsett verð en vilja láta leikmenn fara sem skiptimynt
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Í sögulegu samhengi standast orð Þorsteins ekki skoðun – Leikmenn hafa í gegnum tíðina látið reka þjálfara

Í sögulegu samhengi standast orð Þorsteins ekki skoðun – Leikmenn hafa í gegnum tíðina látið reka þjálfara
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bað Þorstein um útskýringar á reiðikasti sínu – „Af hverju finnst þér það heimska?“

Bað Þorstein um útskýringar á reiðikasti sínu – „Af hverju finnst þér það heimska?“
433Sport
Í gær

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur
433Sport
Í gær

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu