fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Halda því fram að Gylfi Þór skoði þetta félag á Íslandi – „Fylgdi sögunni að hann færi svo eftir tímabilið til Katar“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 23. júní 2023 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Því er haldið fram í hlaðvarpinu Dr. Football í dag að Gylfi Þór Sigurðsson íhugi það alvarlega að ganga í raðir Vals á næsta tímabili.

Gylfi hefur undanfarið æft að krafti á Spáni samkvæmt fréttum en mál hans tók enda í maí og var hann þá frjáls ferða sinna á nýjan leik.

„Maður er að heyra Valur, að hann ætli að fara þangað í glugganum. Gylfi Sig á Hlíðarenda,“ sagði Albert Brynjar Ingason fyrrum framherji Vals í þættinum.

„Hann er ekki byrjaður að æfa þarna, maður heyrði fyrst að hann ætlaði bara að spila fyrir lið á grasi. Hvort er betra fyrir skrokkinn ónýtt gras eða gott gervigras?,“ sagði Albert og var á því að gott gervigras væri frekar málið.

„Þetta er saga númer átta sem maður heyrir, þetta er frá ágætum heimildum. Maður getur skilið það, umhverfið og með leikmennina sem eru þarna. Aron Jó, Hólmar og Frederik Schram. Það fylgdi sögunni að hann færi svo eftir tímabilið til Katar.“

Hjörvar Hafliðason segir að þetta sé það sem íslenskur fótbolti þar. „Það væri rosalegt, það væri geggjað. Þetta er það sem deildin þarf á að halda.·

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Banaslys á Miklubraut
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Formlegt samtal milli Chelsea og Arsenal farið af stað

Formlegt samtal milli Chelsea og Arsenal farið af stað
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Í sögulegu samhengi standast orð Þorsteins ekki skoðun – Leikmenn hafa í gegnum tíðina látið reka þjálfara

Í sögulegu samhengi standast orð Þorsteins ekki skoðun – Leikmenn hafa í gegnum tíðina látið reka þjálfara
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“
433Sport
Í gær

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum
433Sport
Í gær

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur
433Sport
Í gær

Leggur til stórkostlegar breytingar hjá KSÍ svo hörmungarnar endurtaki sig ekki

Leggur til stórkostlegar breytingar hjá KSÍ svo hörmungarnar endurtaki sig ekki
433Sport
Í gær

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“