fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Líkaminn hjá Luis Suarez að gefa sig

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 22. júní 2023 16:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luis Suarez framherji Gremio er að gefast upp á fótboltanum vegna sársauka í líkama hans.

Framherjinn knái samdi við Gremio í Brasilíu undir lok síðasta ár en áður lék hann í stutta stund með Nacional í Úrúgvæ.

Suarez hefur spilað 25 leiki fyrir Gremio en forseti félagsins segir hann vera á barmi þess að hætta.

Alberto Guerra forseti Gremio segir Suarez nálgast endastöð. „Hann er að komast að þolmörkum,“ segir Guerra í myndbandi.

Suarez er 36 ára gamall en hann hefur átt frábæran feril í Englandi, Hollandi og á Spáni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot