fbpx
Sunnudagur 07.september 2025
433Sport

Virtur fjölmiðill með furðulegt uppátæki – Vilja að þeir steli Klopp af Liverpool

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 21. júní 2023 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er óánægja með landsliðsþjálfarann Hansi Flick í Þýskalandi og kalla einhverjir af því að Jurgen Klopp verði fenginn til að taka við af honum.

Eftir frábært gengi með Bayern Munchen tók Flick við þýska landsliðinu en þar hefur lítið gengið upp.

Liðið féll úr leik í riðlakeppni HM 2022 og í nýafstöðnum landsleikjaglugga tókst Þjóðverjum ekki að vinna í neinum af þremur leikjum sínum.

Það er því pressa á Flick og gekk þýska blaðið BILD svo langt að krefjast þess að þýska knattspyrnusambandið reyni að ráða Klopp.

Afar ólíklegt er að það takist þar sem Klopp er samningsbundinn Liverpool til 2026. Tilraunin er samt heiðarleg.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Einkunnir leikmanna Íslands eftir frábært kvöld – Tveir fá níu

Einkunnir leikmanna Íslands eftir frábært kvöld – Tveir fá níu
433Sport
Í gær

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist
433Sport
Fyrir 2 dögum

Reynsluboltinn lofsyngur Arnar – „Opinn og heiðarlegur maður“

Reynsluboltinn lofsyngur Arnar – „Opinn og heiðarlegur maður“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hrósar Íslandi og hefur áhyggjur af sínum mönnum

Hrósar Íslandi og hefur áhyggjur af sínum mönnum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Breytingar sagðar í farvatninu í Kópavogi – Segir að Eiður láti af störfum og Emil Pálsson taki við

Breytingar sagðar í farvatninu í Kópavogi – Segir að Eiður láti af störfum og Emil Pálsson taki við
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ákærður í 31 lið en neitar sök í öllum liðum – Keyrði inn í mannfjöldann þegar Liverpool fagnaði

Ákærður í 31 lið en neitar sök í öllum liðum – Keyrði inn í mannfjöldann þegar Liverpool fagnaði