fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

United íhugar að stela Rice fyrir framan nefið á Arsenal – Gætu nýtt sér þetta

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 21. júní 2023 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United íhugar að stelpa Declan Rice fyrir framan nefið á Arsenal.

Telegraph segir frá þessu.

Rice hefur verið orðaður við Arsenal lengi en West Ham hefur hafnað tveimur tilboðum Skyttanna í hann.

Síðasta tilboð Arsenal hljóðaði upp á 75 milljónir punda með möguleika á 15 milljónum punda til viðbótar.

United hefur einnig áhuga á Rice og hyggst félagið nýta sér það að West Ham hafi áhuga á Scott McTominay.

Rauðu djöflarnir íhuga að bjóða skoska miðjumanninn á móti sem hluta af skiptum.

Rice hefur einnig verið orðaður við Bayern Munchen og Manchester City.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref