fbpx
Sunnudagur 07.september 2025
433Sport

Orða Neymar óvænt við endurkomu til Barcelona

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 21. júní 2023 08:30

Neymar og Mbappe /Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spænski miðillinn Sport segir að Barcelona eigi í viðræðum við Paris Saint-Germain um hugsanlega endurkomu Neymar.

Brasilíumaðurinn yfirgaf Barcelona og varð dýrasti leikmaður í sögu PSG árið 2017.

Neymar hefur ekki alveg staðið undir væntingum í borg ástarinnar og samkvæmt nýjustu fréttum er PSG til í að leyfa honum að fara.

Ljóst er að Neymar þyrfti að lækka laun sín nokkuð til að snúa aftur til Barcelona. Félagið á í miklum fjárhagserfiðleikum.

Sjálfur er Neymar sagður vilja snúa aftur til Börsunga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Einkunnir leikmanna Íslands eftir frábært kvöld – Tveir fá níu

Einkunnir leikmanna Íslands eftir frábært kvöld – Tveir fá níu
433Sport
Í gær

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist
433Sport
Fyrir 2 dögum

Reynsluboltinn lofsyngur Arnar – „Opinn og heiðarlegur maður“

Reynsluboltinn lofsyngur Arnar – „Opinn og heiðarlegur maður“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hrósar Íslandi og hefur áhyggjur af sínum mönnum

Hrósar Íslandi og hefur áhyggjur af sínum mönnum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Breytingar sagðar í farvatninu í Kópavogi – Segir að Eiður láti af störfum og Emil Pálsson taki við

Breytingar sagðar í farvatninu í Kópavogi – Segir að Eiður láti af störfum og Emil Pálsson taki við
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ákærður í 31 lið en neitar sök í öllum liðum – Keyrði inn í mannfjöldann þegar Liverpool fagnaði

Ákærður í 31 lið en neitar sök í öllum liðum – Keyrði inn í mannfjöldann þegar Liverpool fagnaði