fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Kane bíður enn og vonar – Þetta er það sem þarf að gerast svo United hefji viðræður við Tottenham

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 21. júní 2023 10:30

Harry Kane / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane vonast til að Tottenham lækki verðmiðann á sér svo hann geti fengið til liðs við Manchester United. Daily Mail segir frá þessu.

Enski framherjinn á aðeins ár eftir af samningi sínum við Tottenham og virðist ekki ætla að framlengja hann.

Þrátt fyrir það vill Tottenham 100 milljónir punda fyrir Kane, sem verður þrítugur í næsta mánuði.

United ætlar ekki að ganga að þeim verðmiða og hefur snúið sér að öðrum skotmörkum í bili.

Kane bindur hins vegar enn vonir við að Tottenham lækki verðmiðann. Talið er líklegt að United sé til í að greiða nær 80 milljónum punda fyrir kappann.

Það er hins vegar ólíklegt að Daniel Levy stjórnarformaður lækki verðmiðann og því útlit fyrir að Kane fari frekar frítt næsta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot