fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Eru til í að borga tæpa 6 milljarða fyrir Partey

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 21. júní 2023 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Partey gæti verið á förum frá Arsenal í sumar eins og fjallað hefur verið um undanfarna daga.

Ganverjinn olli vonbrigðum seinni hluta síðustu leiktíðar og er nú talið að Arsenal gæti losað sig við hann fyrir rétt verð.

Þó áhugi sé innan Evrópu virðist líklegast að Partey endi í Sádi-Arabíu, fari hann frá Skyttunum yfirhöfuð.

Samkvæmt Fabrizio Romano eru félög í Sádi-Arabíu til í að borga 40 milljónir evra fyrir Partey í nokkrum greiðslum.

Partey er þrítugur og á tvö ár eftir af samningi sínum við Arsenal.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Einn sá launahæsti í heimi fær samningi sínum í Sádí rift

Einn sá launahæsti í heimi fær samningi sínum í Sádí rift
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu myndböndin – Leikmenn Liverpool á snekkju að kveðja Trent í Dubai

Sjáðu myndböndin – Leikmenn Liverpool á snekkju að kveðja Trent í Dubai
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Viðræður um Cunha ganga virkilega vel

Viðræður um Cunha ganga virkilega vel
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Breytingar á leikjum í Bestu deildinni

Breytingar á leikjum í Bestu deildinni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta eru bestu menn Bestu deildarinnar hingað til ef rýnt er í gögnin – Fengið harða gagnrýni en eiga flesta á topp tíu

Þetta eru bestu menn Bestu deildarinnar hingað til ef rýnt er í gögnin – Fengið harða gagnrýni en eiga flesta á topp tíu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lét ótrúleg ummæli um getnaðarlim sinn falla eftir að hafa misst yfir 60 kíló

Lét ótrúleg ummæli um getnaðarlim sinn falla eftir að hafa misst yfir 60 kíló